...fer ég reglulega... aðallega til afslöppunar og til að opna skólabækurnar... í friði og ró. Þar er ég stödd núna... finnst ótrúlega notalegt að koma hingað. Finnst líka gaman að keyra hingað, sérstaklega seint í kvöldin, tala ekki um þegar það er fullt tungl og stjörnubjart... Þá á ég til að stoppa og fara út úr bílnum, setjast á stein og horfa á himinninn og hugsa..
Við Taran mín komum hingað seint í gærkvöldi, ég ákvað að fara "hina leiðina", þ.e.a.s. Vopnafjarðarleiðina, skildist að Sléttan væri ömurleg yfirferðar...
Tumalingur er hjá Birgittu og co. stuðningsfjölskyldunni sinni. Hann fór þangað í gær sæll og glaður. Þórður eiginmaður Birgittu sat við eldhúsborðið og las blöðin þegar við komum og Siggi Tumi náði sér í stól og settist hjá honum. Æji það er svo notalegt að vita hvað honum liður vel hjá þeim. Hann hefur bara einu sinni kvatt mig, vinkað í mig og sagt bless og það var í eitt sinn þegar ég var að fara með hann til þeirra.
Bara það eitt segir mér að þar líður honum vel !!
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja skoh mína nú fylgist ég mér þá hverjum einasta degi stelpa
Jokka (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.