......... og þá meina ég öllu, heimilinu, bornunum mínum þremur, fjölskyldunni, vinunun, skólanum.
Rosalega er erfitt að vera allt í einu svona slitin út úr samfélaginu og bara sett inn á sjúkrahús í landshluta sem þú hefur einu sinni á ævinni farið á.... þar er þér skellt inn... og upp i rum og þarna áttu að vera næstu 3 vikur... og jú þessi sem sefur i næsta rumi við þig heitir Anna :=) Já sæl Annna ég heiti Sif.....En það var ótrúlega fljótt að rjátlast af okkur en hún kvaddi mig og sjúkrahúsið eftir 2 vikur, en mér var sagt að vera viku lengur..... hmmmmppprrrrr já já það reddast... Bað svo hjúkrunarkonuna hérna hana Hrafhildi að vinsamlegast finna eiinhverja aðra svona almennilega stelpu eins og Önnu til að deila með mér herbergi. Hún kom svo til mín stuttu seinna og sagði að ég yrði bara ein á herberg.... FRÁBÆRT.... Ekki ílla meint til þín Anna mín.....
En nú er ég að koma heim.... kem heim á föstudaginn og bara get varla beðið .....
er svo spennttttt
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim
Anna Guðný , 13.11.2008 kl. 01:17
Oh hlakka til að sjá þig stelpa!!!!!
Jokka (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 14:20
Hlökkum öll til að sjá þig, það vantar tilfinnanlega húmorinn þinn í bekkinn ;)
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.