Byrjaði daginn á því að undirbúa drenginnn fyrir afmælisdaginn. Söng fyrir hann afmælissönginn og hann sagði mér að hætta !!
Sagði honum að það kæmu gestir til okkar og nefndi nokkra gesti sem við ættum von á í dag. Hann var ekki sáttur við öll nöfnin sem ég nefndi "nei ekki hún, nei ekki hann... bara þessi og hinn" . Ég sagði honum að hann fengi marga pakka en hann vill bara fá tvo... appelsínugult hjól og risaeðlu. Ég reyndi að segja honum að það væri ekki víst að hann fengi appelsínugult hjól eða risaeðlu, þá fauk í minn !!!
Ég bara krossa fingur og vona að afmælisdagurinn hans verði ánægjulegur !!
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með drenginn. Hann er búinn að spyrja hvort ég komi ekki örugglega er það ekki?
Risaeðlu og reiðhjól, alveg eðlilegt fyrir töffara eins og hann, en appelsínugult?? Hvaðan kemur það?S. Lúther Gestsson, 15.10.2008 kl. 12:56
Sif mín vona að þetta gangi allt vel og til hamingju með Tuma
það er bara að þrauka í gegn um þessi blessuðu barna afmæli 
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 15.10.2008 kl. 13:22
Til hamingju með strákinn. Vonandi gekk þetta allt vel.
Anna Guðný , 17.10.2008 kl. 01:32
Sko, ég kom nú seint í ammælið og mér fannst hann bara bera sig frábærlega eftir allan gestaganginn!! svo er yndislegt að gefa barninu gjafir, hann er svo hrikalega ánægður með allt sem hann fær!!...svo var hann ánægður að sjá MIG allavega hehe.....
Takk fyrir vöfflurnar Sifjan mín, stóðst þig helv... vel !!
Hilda (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.