Já ég ætla ég get ég skal..... að geta að byrja að blogga aftur !!!
Ótrúlega mikið fallegt og miður búið að ske í lífi mínu á þessu tæpa ári !!!
Stiklað á stóru; Tumalingur fór á greiningastöðina í mars, við mæðgining gengum þaðan úr með höfuðið reist hátt en þó með smá tár á vanga. Guttinn fekk greininguna; dæmigerð einhverfa og þroskaröskun. ég ákvað strax að nú skyldum við berjast saman í lífinu og það höfum við gert fram á þennan dag og erum sko ekkert að bogna undan höggunum.
Brynjan mín fermdist svo í mai.... svo falleg stelpa og vel gefin. Hún stendur sig til fyrirmyndar í skólanum og í sumar fékk hún vinnu á kaffihúsi.
Ég sjálf útskrifaðist með hvítu húfuna í vor frá VMA.... lét ekki þar við sitja í námi og rölti upp í Háskólann og skráði mig í fjölmiðlafræði... spennandi nám og á einstaklega vel við mig, vil ég meina !!!!
Lífið gengur upp og niður hjá mér.... frekar samt á uppleið, enda stefni ég hátt !!!
Flokkur: Bloggar | 2.10.2008 | 00:37 (breytt kl. 00:37) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin á bloggið aftur og þið eruð ótrúlega flott þú og Tumi og þú ert alveg ótúlega dugleg Þú átt eftir að ná toppinum ég er alveg viss um það
hvernig væri að fara fá okkur kaffibolla
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 2.10.2008 kl. 07:13
það hefur liðið svolítið langt á milli færslna hjá þér
Já það er greinilega mikið um að vera í þínu lífi. Til hamingju með greininguna á Tumaling (og þá meina ég að það er ekki gott að vera með einhverft en ógreint barn á sínum snærum).
Til hamingju með Brynjuna. Þau virðast vera svo ótrúlega flott, eldri systkini einhverfra
Og til hamingju með þig. Ótrúlega dugleg. Þú ert að gera hluti sem mig hefur dreymt um en aldrei framkvæmt. Gangi þér vel.
Og til hamingju með nýju bloggvinkonuna þína
Jóna Á. Gísladóttir, 2.10.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.